reka harma sinna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Orðtak

reka harma sinna

[1] hefna sín
Dæmi
[1] „Hyggur þú ekki að hversu vænlegur maðurinn er eða hversu drengilega hann hefir rekið sinna harma?“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Íslendingaþættir. HRAFNS ÞÁTTUR GUÐRÚNARSONAR.)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „reka harma sinna