regnhlíf
Útlit
Íslenska
Nafnorð
regnhlíf (kvenkyn); sterk beyging
- [1] hlíf sem oftast er hringlaga með dúk sem strekktur er á grind, hlífinni er haldið yfir höfði til að verjast regni.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Regnhlíf“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „regnhlíf “
Íðorðabankinn „437084“