Fara í innihald

regnhlíf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „regnhlíf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall regnhlíf regnhlífin regnhlífar regnhlífarnar
Þolfall regnhlíf regnhlífina regnhlífar regnhlífarnar
Þágufall regnhlíf regnhlífinni regnhlífum regnhlífunum
Eignarfall regnhlífar regnhlífarinnar regnhlífa regnhlífanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

regnhlíf (kvenkyn); sterk beyging

[1] hlíf sem oftast er hringlaga með dúk sem strekktur er á grind, hlífinni er haldið yfir höfði til að verjast regni.
Orðsifjafræði
regn og hlíf
Sjá einnig, samanber
sólhlíf

Þýðingar

Tilvísun

Regnhlíf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „regnhlíf
Íðorðabankinn437084