Fara í innihald

rauðrefur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauðrefur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauðrefur rauðrefurinn rauðrefir rauðrefirnir
Þolfall rauðref rauðrefinn rauðrefi rauðrefina
Þágufall rauðref rauðrefnum rauðrefum rauðrefunum
Eignarfall rauðrefs rauðrefsins rauðrefa rauðrefanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rauðrefur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr af hundaætt (fræðiheiti: Vulpes vulpes)
Orðsifjafræði
rauð- og refur
Yfirheiti
[1] refur

Þýðingar

Tilvísun

Rauðrefur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rauðrefur