rafeindasmásjá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „rafeindasmásjá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafeindsmásjá rafeindsmásjáin rafeindsmásjár rafeindsmásjárnar
Þolfall rafeindsmásjá rafeindsmásjána rafeindsmásjár rafeindsmásjárnar
Þágufall rafeindsmásjá rafeindsmásjánni rafeindsmásjám rafeindsmásjánum
Eignarfall rafeindsmásjár rafeindsmásjárinnar rafeindsmásjáa rafeindsmásjánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafeindasmásjá (kvenkyn); sterk beyging

[1] Rafeindasmásjá er tæki, sem notað er til að kanna smásæja hluti, með því að beina að þeim rafeindageisla og skoða endurkastið.
Orðsifjafræði
rafeinda- og smá- og sjá
Yfirheiti
[1] smásjá

Þýðingar

Tilvísun

Rafeindasmásjá er grein sem finna má á Wikipediu.