rafeindasmásjá
Útlit
Íslenska
Nafnorð
rafeindasmásjá (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Rafeindasmásjá er tæki, sem notað er til að kanna smásæja hluti, með því að beina að þeim rafeindageisla og skoða endurkastið.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] smásjá
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Rafeindasmásjá“ er grein sem finna má á Wikipediu.