smásjá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „smásjá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smásjá smásjáin smásjár smásjárnar
Þolfall smásjá smásjána smásjár smásjárnar
Þágufall smásjá smásjánni smásjám smásjánum
Eignarfall smásjár smásjárinnar smásjáa smásjánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Smásjá Roberts Hooke úr bók hans Micrographia frá 1664.

Nafnorð

smásjá (kvenkyn); sterk beyging

[1] Smásjá er tæki til að skoða hluti sem eru of smáir til að sjást með berum augum. Fyrsta smásjáin var smíðuð af gleraugnasmið 1595 í Middleburg í Hollandi.
[2] stjörnumerki: Smásjáin (fræðiheiti: Microscopium)
Orðsifjafræði
smá- og sjá
Undirheiti
[1] rafeindasmásjá

Þýðingar

Tilvísun

Smásjá er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smásjá

Margmiðlunarefni tengt „smásjám“ er að finna á Wikimedia Commons.