pottaska
Útlit
Íslenska
Nafnorð
pottaska (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Pottaska (K2CO3) er efnasamband kalíns og kolvetnis. Pottaska hefur frá fornu fari verið notuð til að búa til gler og sápu og í tilbúinn áburð.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Pottaska er víða í gömlum uppskriftum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Pottaska“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pottaska “