pottaska

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „pottaska“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pottaska pottaskan pottöskur pottöskurnar
Þolfall pottösku pottöskuna pottöskur pottöskurnar
Þágufall pottösku pottöskunni pottöskum pottöskunum
Eignarfall pottösku pottöskunnar pottaska pottaskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

pottaska (kvenkyn); sterk beyging

[1] Pottaska (K2CO3) er efnasamband kalíns og kolvetnis. Pottaska hefur frá fornu fari verið notuð til að búa til gler og sápu og í tilbúinn áburð.
Orðsifjafræði
Nafnið vísar til þess að efnið var unnið úr viðarösku.
Dæmi
[1] Pottaska er víða í gömlum uppskriftum.

Þýðingar

Tilvísun

Pottaska er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pottaska