piltur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „piltur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall piltur pilturinn piltar piltarnir
Þolfall pilt piltinn pilta piltana
Þágufall pilti piltinum piltum piltunum
Eignarfall pilts piltsins pilta piltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

piltur (karlkyn); sterk beyging

[1] ungur maður
Samheiti
[1] drengur, strákur

Þýðingar

Tilvísun

Piltur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „piltur