púpa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „púpa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall púpa púpan púpur púpurnar
Þolfall púpu púpuna púpur púpurnar
Þágufall púpu púpunni púpum púpunum
Eignarfall púpu púpunnar púpna púpnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

púpa (kvenkyn); veik beyging

[1] stig milli lirfu og þroskaðs skordýrs (t.d. fiðrildis)

Þýðingar

Tilvísun

Púpa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „púpa