Fara í innihald

orgel

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „orgel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall orgel orgelið orgel orgelin
Þolfall orgel orgelið orgel orgelin
Þágufall orgeli orgelinu orgelum orgelunum
Eignarfall orgels orgelsins orgela orgelanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

orgel (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt hljóðfæri, venjulega að finna í kirkjum

Þýðingar

Danska


Nafnorð

orgel (hvorugkyn)

orgel
Orðsifjafræði
Orðhlutar: or·gel
Framburður
noicon orgel | flytja niður ›››
Tilvísun
Orgel er grein sem finna má á Wikipediu.