hljóðfæri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hljóðfæri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hljóðfæri hljóðfærið hljóðfæri hljóðfærin
Þolfall hljóðfæri hljóðfærið hljóðfæri hljóðfærin
Þágufall hljóðfæri hljóðfærinu hljóðfærum hljóðfærunum
Eignarfall hljóðfæris hljóðfærisins hljóðfæra hljóðfæranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hljóðfæri (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tónlist: tæki að skapa tónlist
Sjá einnig, samanber
blásurshljóðfæri
Framburður
 hljóðfæri | flytja niður ›››

Þýðingar

Tilvísun

Hljóðfæri er grein sem finna má á Wikipediu.