nytjafiskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nytjafiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nytjafiskur nytjafiskurinn nytjafiskar nytjafiskarnir
Þolfall nytjafisk nytjafiskinn nytjafiska nytjafiskana
Þágufall nytjafiski nytjafiskinum/ nytjafisknum nytjafiskum nytjafiskunum
Eignarfall nytjafisks nytjafisksins nytjafiska nytjafiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nytjafiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] fiskur sem er notaður, veiddur og étinn
Orðsifjafræði
nytja- og fiskur

Þýðingar

Tilvísun

Nytjafiskur er grein sem finna má á Wikipediu.