Fara í innihald

niðurgangur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „niðurgangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall niðurgangur niðurgangurinn niðurgangar niðurgangarnir
Þolfall niðurgang niðurganginn niðurganga niðurgangana
Þágufall niðurgangi niðurganginum/ niðurgangnum niðurgangum niðurgangunum
Eignarfall niðurgangs niðurgangsins niðurganga niðurganganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

niðurgangur (karlkyn) et.; sterk beyging

[1] læknisfræði: tíðar hægðir og mjög þunnur saur
Framburður
IPA: [ˈnɪːðʏrˌɡ̊aunɡ̊ʏr]
Sjá einnig, samanber
niðurganga

Þýðingar

Tilvísun

Niðurgangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „niðurgangur