niðurgangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „niðurgangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall niðurgangur niðurgangurinn niðurgangar niðurgangarnir
Þolfall niðurgang niðurganginn niðurganga niðurgangana
Þágufall niðurgangi niðurganginum/ niðurgangnum niðurgangum niðurgangunum
Eignarfall niðurgangs niðurgangsins niðurganga niðurganganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

niðurgangur (karlkyn) et.; sterk beyging

[1] læknisfræði: tíðar hægðir og mjög þunnur saur
Framburður
IPA: [ˈnɪːðʏrˌɡ̊aunɡ̊ʏr]
Sjá einnig, samanber
niðurganga

Þýðingar

Tilvísun

Niðurgangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „niðurgangur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „niðurgangur