Fara í innihald

myrkviði

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „myrkviði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall myrkviði myrkviðið myrkviði myrkviðin
Þolfall myrkviði myrkviðið myrkviði myrkviðin
Þágufall myrkviði myrkviðinu myrkviðum myrkviðunum
Eignarfall myrkviðis myrkviðisins myrkviða myrkviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

myrkviði (hvorugkyn); sterk beyging

[1] dimmur, myrkur og margslunginn skógur
Orðsifjafræði
myrk- og viði
Samheiti
[1] myrkviður

Þýðingar

Tilvísun

Myrkviði er grein sem finna má á Wikipediu.