miðkerfisvökvi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
miðkerfisvökvi (karlkyn); veik beyging
- [1] Miðkerfisvökvi (fræðiheiti: liquor cerebrospinalis) er heila- og mænuvökvi, þ.e. vökvi sem umlykur heila og mænu og fyllir holrými þessara líffæra.
- Orðsifjafræði
- miðkerfis- og vökvi
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Miðkerfisvökvi“ er grein sem finna má á Wikipediu.