meltingarkerfi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
meltingarkerfi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Meltingarkerfið er í líffærafræði það líffærakerfi dýra sem tekur við mat, meltir hann og vinnur úr honum orku og næringu og skilar því sem eftir verður út sem úrgangsefnum.
- Yfirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Meltingarkerfið“ er grein sem finna má á Wikipediu.