Fara í innihald

meltingarkerfi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „meltingarkerfi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall meltingarkerfi meltingarkerfið meltingarkerfi meltingarkerfin
Þolfall meltingarkerfi meltingarkerfið meltingarkerfi meltingarkerfin
Þágufall meltingarkerfi meltingarkerfinu meltingarkerfum meltingarkerfunum
Eignarfall meltingarkerfis meltingarkerfisins meltingarkerfa meltingarkerfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

meltingarkerfi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Meltingarkerfið er í líffærafræði það líffærakerfi dýra sem tekur við mat, meltir hann og vinnur úr honum orku og næringu og skilar því sem eftir verður út sem úrgangsefnum.
Yfirheiti
kerfi

Þýðingar

Tilvísun

Meltingarkerfið er grein sem finna má á Wikipediu.