líffærakerfi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „líffærakerfi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall líffærakerfi líffærakerfið líffærakerfi líffærakerfin
Þolfall líffærakerfi líffærakerfið líffærakerfi líffærakerfin
Þágufall líffærakerfi líffærakerfinu líffærakerfum líffærakerfunum
Eignarfall líffærakerfis líffærakerfisins líffærakerfa líffærakerfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

líffærakerfi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Líffærakerfi er í líffræði hópur líffæra sem eru samsett úr vef, líffæri þessi hafa eitt eða fleiri hlutverk í líkama dýrsins.
Orðsifjafræði
líffæra- og kerfi

Þýðingar

Tilvísun

Líffærakerfi er grein sem finna má á Wikipediu.