líffærakerfi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
líffærakerfi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Líffærakerfi er í líffræði hópur líffæra sem eru samsett úr vef, líffæri þessi hafa eitt eða fleiri hlutverk í líkama dýrsins.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Líffærakerfi“ er grein sem finna má á Wikipediu.