melanín

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: melamín

ÍslenskaFallbeyging orðsins „melanín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall melanín melanínið
Þolfall melanín melanínið
Þágufall melaníni melaníninu
Eignarfall melaníns melanínsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

melanín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði: dökk litarefni húðarinnar, hársins og regnbogahimnunnar
Dæmi
[1] „Litarefnið í lithimnunni kallast melanín og er alltaf brúnt.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er fólk stundum með augu hvort í sínum lit?)

Þýðingar

Tilvísun

Melanín er grein sem finna má á Wikipediu.

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „melanín