melanín
Útlit
Sjá einnig: melamín |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „melanín“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | melanín | melanínið | —
|
—
| ||
Þolfall | melanín | melanínið | —
|
—
| ||
Þágufall | melaníni | melaníninu | —
|
—
| ||
Eignarfall | melaníns | melanínsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
melanín (hvorugkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Litarefnið í lithimnunni kallast melanín og er alltaf brúnt.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er fólk stundum með augu hvort í sínum lit?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun