maður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
maður (karlkyn); sterk beyging
- [1] manneskja
- [2] karlmaður
- [3] eiginmaður
- [4] fornafn: um fólk; einhver
- [5] í skák: taflmaður
- [6] upphrópun:
- Athugasemd
- Nefnifallið mann var til í fornu máli. Dæmi: „Svo kveður mann hver, þá mornar, mæddr í raunum sínum.“ (Ismennt.is : úr Raunakvæði Fiðlu-Björns)
- Framburður
maður | flytja niður ››› - IPA: [maːðʏr̥]
- Andheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1]
- [4] „«Guð-hjálpi-þér» breytir svo sem engu ef maður er kvefaður og hnerrar“ (Læknablaðið.is : Kvef, sveppir og spakmæli)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Maður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „maður “
Færeyska
Nafnorð
maður (karlkyn)
- [2] maður