mögur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mögur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mögur mögurinn megir megirnir
Þolfall mög möginn megi megina
Þágufall megi meginum mögum mögunum
Eignarfall magar magarins maga maganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mögur (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: sonur
Afleiddar merkingar
ástmögur

Þýðingar

Tilvísun

Mögur er grein sem finna má á Wikipediu.