ástmögur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ástmögur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ástmögur ástmögurinn ástmegir ástmegirnir
Þolfall ástmög ástmöginn ástmegi ástmegina
Þágufall ástmegi ástmeginum ástmögum ástmögunum
Eignarfall ástmagar ástmagarins ástmaga ástmaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ástmögur (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: kærastur sonur
Orðsifjafræði
ást- og mögur
Dæmi
[1] „Vanja eða Bjartálfar, voru kærastir Manve og Vördu, en Noldar voru ástmegir Ála.“ (Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 64 ])

Þýðingar

Tilvísun