máti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „máti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall máti mátinn mátar mátarnir
Þolfall máta mátann máta mátana
Þágufall máta mátanum mátum mátunum
Eignarfall máta mátans máta mátanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

máti (karlkyn); veik beyging

[1] háttur
[2] í fleirtölu: vinir
Orðtök, orðasambönd
[2] þeir eru mestu mátar, þeir eru miklir mátar
Afleiddar merkingar
[1] talsmáti

Þýðingar

Tilvísun

Máti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „máti