Fara í innihald

lofnarblóm

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lofnarblóm“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lofnarblóm lofnarblómið lofnarblóm lofnarblómin
Þolfall lofnarblóm lofnarblómið lofnarblóm lofnarblómin
Þágufall lofnarblómi lofnarblóminu lofnarblómum lofnarblómunum
Eignarfall lofnarblóms lofnarblómsins lofnarblóma lofnarblómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lofnarblóm (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn.
Orðsifjafræði
lofnar- og blóm
Yfirheiti
[1] ilmblóm

Þýðingar

Tilvísun

Lofnarblóm er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn397659