lofnarblóm
Útlit
Íslenska
Nafnorð
lofnarblóm (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnaðarilmvatn.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] ilmblóm
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lofnarblóm“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „397659“