Fara í innihald

ljósár

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósár ljósárið ljósár ljósárin
Þolfall ljósár ljósárið ljósár ljósárin
Þágufall ljósári ljósárinu ljósárum ljósárunum
Eignarfall ljósárs ljósársins ljósára ljósáranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljósár (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ljósár er mælieining fyrir fjarlægð, sem notuð er í stjörnufræði og heimsfræði. Það er sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári í tómarúmi, þ.e. 9,461 × 1012 kílómetrar eða 63.240 stjarnfræðieiningar.
Orðsifjafræði
ljós- og ár

Þýðingar

Tilvísun

Ljósár er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósár
Íðorðabankinn458547