Fara í innihald

ljóshraði

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljóshraði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljóshraði ljóshraðinn
Þolfall ljóshraða ljóshraðann
Þágufall ljóshraða ljóshraðanum
Eignarfall ljóshraða ljóshraðans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljóshraði (karlkyn); veik beyging

[1] Ljóshraði í lofttæmi er nákvæmlega 299.792.458 metrar á sekúndu sem er tæplega 1.080.000.000 km/klst. Til viðmiðunar er þægilegt að hugsa til þess að ljósið er u.þ.b. 133 millisekúndur að ferðast hringinn í kringum jörðina, rúmlega 1,5 sekúndur að fara fram og til baka á milli jarðar og tungls og um 8 mínútur að ferðast frá Sólu til Jarðar. Hraði þessi er skilgreining, en ekki mæling, þar sem að lengd metrans er reiknuð út frá hraða ljóssins, en ekki öfugt. Ljóshraðinn á sitt eigið tákn í eðlisfræðinni sem er .


Samheiti
[1] ljósferð
Dæmi
[1] Allar rafsegulbylgjur, þar á meðal ljós, ferðast með föstum hraða í tómarúmi - svokölluðum ljóshraða en hann breytist ef bylgjan ferðast um efni.

Þýðingar

Tilvísun

Ljóshraði er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn324961