ljósflæði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ljósflæði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósflæði ljósflæðið
Þolfall ljósflæði ljósflæðið
Þágufall ljósflæði ljósflæðinu
Eignarfall ljósflæðis ljósflæðisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljósflæði (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ljósflæði er mælikvarði á styrk ljóss, að teknu tilliti til mismunandi næmis mannsaugans eftir bylgjulengdum. SI-mælieining er lúmen, táknuð með lm.

Þýðingar

Tilvísun

Ljósflæði er grein sem finna má á Wikipediu.