lendingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lendingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lendingur lendingurinn lendingar lendingarnir
Þolfall lending lendinginn lendinga lendingana
Þágufall lendingi lendingnum lendingum lendingunum
Eignarfall lendings lendingsins lendinga lendinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Viðliður

-lendingur (karlkyn); sterk beyging

[1] ending á orðum
Orðsifjafræði
land
Dæmi
[1] Hjaltlendingur, Englendingur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „lendingur