Englendingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Englendingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Englendingur Englendingurinn Englendingar Englendingarnir
Þolfall Englending Englendinginn Englendinga Englendingana
Þágufall Englendingi Englendingnum Englendingum Englendingunum
Eignarfall Englendings Englendingsins Englendinga Englendinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Englendingur (karlkyn); sterk beyging

[1] maður frá Englandi

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „Englendingur