lýðháskóli
Útlit
Íslenska
Nafnorð
lýðháskóli (karlkyn); veik beyging
- [1] Eins konar lífsleikniskóli þar sem nemendur geta valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina.
- Dæmi
- [1] „Hefur einhver hérna verið í lýðháskóla á norðurlöndunum?“
- [1] „Íslensk ungmenni gætu að sjálfsögðu áfram farið í lýðháskóla erlendis og allt að helmingur nemenda í íslenku lýðháskólunum gætu komið erlendis frá.” (Ruv.is : Vilja stofna lýðháskóla á Eiðum. 09.05.2011. Skoðað þann 31. júlí 2016)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Lýðháskóli“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lýðháskóli “
ISLEX orðabókin „lýðháskóli“