lágský

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lágský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lágský lágskýið lágský lágskýin
Þolfall lágský lágskýið lágský lágskýin
Þágufall lágskýi lágskýinu lágskýjum lágskýjunum
Eignarfall lágskýs lágskýsins lágskýja lágskýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Lágský

Nafnorð

lágský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lágský er flokkur skýja sem eru undir 2 km hæð. Dæmi um lágský eru þokuský, flákaský, bólstraský og skúraský.

Þýðingar

Tilvísun

Lágský er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn478149