lágský
Útlit
Íslenska

Nafnorð
lágský (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Lágský er flokkur skýja sem eru undir 2 km hæð. Dæmi um lágský eru þokuský, flákaský, bólstraský og skúraský.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lágský“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „478149“