lágmarkspar

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lágmarkspar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lágmarkspar lágmarksparið lágmarkspör lágmarkspörin
Þolfall lágmarkspar lágmarksparið lágmarkspör lágmarkspörin
Þágufall lágmarkspari lágmarksparinu lágmarkspörum lágmarkspörunum
Eignarfall lágmarkspars lágmarksparsins lágmarkspara lágmarksparanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lágmarkspar (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lágmarkspar er í hljóðkerfisfræði pör orða eða orðasambanda í tilteknu tungumáli sem eru aðeins aðgreinanleg með einu fónemi, tónemi eða krónemi og hafa aðgreinda merkingu. Þau eru notuð til þess að sýna að tvö fón standa í aðgreindum fónemum í tungumálinu.
Dæmi
[1] Dæmi um lágmarkspör í íslensku eru „hjól“ og „kjól“ eða „hestur“ og „bestur“.

Þýðingar

Tilvísun

Lágmarkspar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lágmarkspar