lágfiðla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „lágfiðla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lágfiðla lágfiðlan lágfiðlur lágfiðlurnar
Þolfall lágfiðlu lágfiðluna lágfiðlur lágfiðlurnar
Þágufall lágfiðlu lágfiðlunni lágfiðlum lágfiðlunum
Eignarfall lágfiðlu lágfiðlunnar lágfiðla lágfiðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Lágfiðla og fiðla

Nafnorð

lágfiðla (kvenkyn); veik beyging

[1] strengjahljóðfæri með 4 strengi: c, g, d, a
Samheiti
[1] víóla
Andheiti
fiðla, gígja
knéfiðla, selló
kontrabassi

Þýðingar

Tilvísun

Lágfiðla er grein sem finna má á Wikipediu.