Fara í innihald

strengjahljóðfæri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „strengjahljóðfæri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall strengjahljóðfæri strengjahljóðfærið strengjahljóðfæri strengjahljóðfærin
Þolfall strengjahljóðfæri strengjahljóðfærið strengjahljóðfæri strengjahljóðfærin
Þágufall strengjahljóðfæri strengjahljóðfærinu strengjahljóðfærum strengjahljóðfærunum
Eignarfall strengjahljóðfæris strengjahljóðfærisins strengjahljóðfæra strengjahljóðfæranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

strengjahljóðfæri (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hljóðfæri
Sjá einnig, samanber
fiðla, lágfiðla, knéfiðla, kontrabassi

ÞýðingarTilvísun

Strengjahljóðfæri er grein sem finna má á Wikipediu.