Fara í innihald

krossfífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „krossfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krossfífill krossfífillinn krossfíflar krossfíflarnir
Þolfall krossfífil krossfífilinn krossfífla krossfíflana
Þágufall krossfífli krossfíflinum krossfíflum krossfíflunum
Eignarfall krossfífils krossfífilsins krossfífla krossfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krossfífill (karlkyn); sterk beyging

[1] planta (Senecio vulgaris)
Orðsifjafræði
kross og fífill
Samheiti
[1] krossgras

Þýðingar

Tilvísun

Krossfífill er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn519606