kræklingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kræklingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kræklingur kræklingurinn kræklingar kræklingarnir
Þolfall krækling kræklinginn kræklinga kræklingana
Þágufall kræklingi kræklinginum kræklingum kræklingunum
Eignarfall kræklings kræklingsins kræklinga kræklinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kræklingur (karlkyn); sterk beyging

[1] lindýr (fræðiheiti: Mytilus edulis)
Samheiti
[1] bláskel, krákuskel, kráka

Þýðingar

Tilvísun

Kræklingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kræklingur