kjaftur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kjaftur (karlkyn); sterk beyging
- [1] munnur, gin ýmissa dýra.
- [2] notað (oftast) í neikvæðri merkingu um mannsmunn; sbr. haltu kjafti
- [3] munni á töng eða álíka verkfæri; sbr. tangarkjaftur
- [4] op framan á skotvopnum; sbr. byssukjaftur
- [5] einstaklingur eða fólk; sbr. þar var ekki neinn kjaftur
- Samheiti
- Undirheiti
- kjaftvíður, kjaftstór, kjaftbiti, kjaftfullur, kjaftfylli, kjaftfor, kjaftæði, kjaftaskur, kjaftshögg, kjaftasaga, kjaftagangur
- Orðtök, orðasambönd
- borða allt sem að kjafti kemur
- berjast með kjafti og klóm
- brúka kjaft
- gefa á kjaftinn
- rífa kjaft
- vera kjaftstopp
- Málshættir
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kjaftur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjaftur “