kjörskrá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kjörskrá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjörskrá kjörskráin kjörskrár kjörskrárnar
Þolfall kjörskrá kjörskrána kjörskrár kjörskrárnar
Þágufall kjörskrá kjörskránni kjörskrám kjörskránum
Eignarfall kjörskrár/ kjörskráar kjörskrárinnar/ kjörskráarinnar kjörskráa kjörskránna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjörskrá (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
kjör- og skrá
Dæmi
[1] „69,2 prósent á kjörskrá nýtti sér kosningarétt sinn og er það aðeins í annað skipti sem innan við sjötíu prósent kjósa í forsetakosningum. “ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: 37% á kjörskrá kusu Ólaf Ragnar. 01.07.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Kjörskrá er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjörskrá