kjölfar
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kjölfar (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kjölfar er kvika eða iða sem verður til þegar lofttegund eða vökvi streymir umhverfis hlut. Kjölfarið verður til úr því efni sem hluturinn ryður frá sér.
- [2] myndrænt
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kjölfar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjölfar “