kirsuberjatómatur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „kirsuberjatómatur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kirsuberjatómatur kirsuberjatómaturinn kirsuberjatómatar kirsuberjatómatarnir
Þolfall kirsuberjatómat kirsuberjatómatinn kirsuberjatómata kirsuberjatómatana
Þágufall kirsuberjatómati/ kirsuberjatómat kirsuberjatómatinum kirsuberjatómötum kirsuberjatómötunum
Eignarfall kirsuberjatómats kirsuberjatómatsins kirsuberjatómata kirsuberjatómatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kirsuberjatómatur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: sérstakt afbrigði aldinanna af tómatplöntu (fræðiheiti: Lycopersicon esculentum var. cerasiforme)
Orðsifjafræði
kirsuberja- og tómatur
Yfirheiti
[1] tómatur

Þýðingar

Tilvísun

Kirsuberjatómatur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kirsuberjatómatur