kerti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kerti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kerti kertið kerti kertin
Þolfall kerti kertið kerti kertin
Þágufall kerti kertinu kertum kertunum
Eignarfall kertis kertisins kerta kertanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kerti

Nafnorð

kerti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hlutur úr vaxi með kveik.
[2]
Undirheiti
[1] kertaljós
Dæmi
[1] Ég kveiki á kerti fyrir mág þinn sem sjötta desember eftir erfið veikindi.

Þýðingar

Tilvísun

Kerti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kerti
Íðorðabankinn427664