kalksteinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kalksteinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kalksteinn kalksteinninn kalksteinar kalksteinarnir
Þolfall kalkstein kalksteininn kalksteina kalksteinana
Þágufall kalksteini kalksteininum kalksteinum kalksteinunum
Eignarfall kalksteins kalksteinsins kalksteina kalksteinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Kalksteinn með steingervingum

Nafnorð

kalksteinn (karlkyn); sterk beyging

[1] Kalksteinn er setberg gert út steinefninu kalsíti.
Yfirheiti
steinn

Þýðingar

Tilvísun

Kalksteinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kalksteinn

Margmiðlunarefni tengt „kalksteini“ er að finna á Wikimedia Commons.