kýr
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „kýr“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | kýr | kýrin | kýr | kýrnar | ||
Þolfall | kú | kúna | kýr | kýrnar | ||
Þágufall | kú | kúnni | kúm | kúnum | ||
Eignarfall | kýr | kýrinnar | kúa | kúnna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
kýr (kvenkyn); sterk beyging
- Undirheiti
- [1] mjólkurkýr, hvalkýr, hreinkýr, elgskýr
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Meðgöngutími hjá þeim spendýrum sem spurt er um er mislangur. Tölurnar sem hér eru gefnar upp eru meðaltal: Kýr, 279-290 daga“ (Vísindavefurinn : Hvað er meðgangan löng hjá köttum, hundum, hestum, kúm og svínum?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kýr “