Fara í innihald

kýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kýr kýrin kýr kýrnar
Þolfall kúna kýr kýrnar
Þágufall kúnni kúm kúnum
Eignarfall kýr kýrinnar kúa kúnna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kýr (kvenkyn); sterk beyging

[1] kvendýr stórvaxinna klaufdýra og hvala.
Undirheiti
[1] mjólkurkýr, hvalkýr, hreinkýr, elgskýr
Afleiddar merkingar
[1] kýrskýr, kýrverð
Dæmi
[1] „Meðgöngutími hjá þeim spendýrum sem spurt er um er mislangur. Tölurnar sem hér eru gefnar upp eru meðaltal: Kýr, 279-290 daga“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er meðgangan löng hjá köttum, hundum, hestum, kúm og svínum?)

Þýðingar

Tilvísun

Kýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kýr