kúskel

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kúskel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kúskel kúskelin kúskeljar kúskeljarnar
Þolfall kúskel kúskelina kúskeljar kúskeljarnar
Þágufall kúskel kúskelinni kúskeljum kúskeljunum
Eignarfall kúskeljar kúskeljarinnar kúskelja kúskeljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kúskel (kvenkyn);

[1] lindýr og skeldýr (l. Arctica islandica) sem lifir í sjó í norðanverðu Norður-Atlantshafi í sand- og leirbotni.
[2] innmatur kúskeljarinnar, mikið notaður í beitu og matar.
Aðrar stafsetningar
[1] kúfskel
Samheiti
[1] kúfiskur, kúffiskur
[2] kúfiskur, kúffiskur

Þýðingar

Tilvísun

Kúskel er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kúskel