kúskel
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kúskel (kvenkyn);
- [1] lindýr og skeldýr (l. Arctica islandica) sem lifir í sjó í norðanverðu Norður-Atlantshafi í sand- og leirbotni.
- [2] innmatur kúskeljarinnar, mikið notaður í beitu og matar.
- Aðrar stafsetningar
- [1] kúfskel
- Samheiti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Kúskel“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kúskel “