kórallur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
kórallur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Kórallar eru sjávardýr af flokki kóraldýra (fræðiheiti: Anthozoa) sem einnig inniheldur sæfjöður og aðrar tegundir holdýra. Kórallar mynda gjarnan stór sambýli og hópurinn inniheldur meðal annars steinkóralla sem byggja stærstu kóralrifin.
- Orðsifjafræði
- fornfranska coral, latína corallum
- Samheiti
- Yfirheiti
- [1] holdýr
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kórallur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kórallur “
Vísindavefurinn: „Hvernig verða kórallar til?“ >>>