kálfiðrildi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kálfiðrildi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kálfiðrildi kálfiðrildið kálfiðrildi kálfiðrildin
Þolfall kálfiðrildi kálfiðrildið kálfiðrildi kálfiðrildin
Þágufall kálfiðrildi kálfiðrildinu kálfiðrildum kálfiðrildunum
Eignarfall kálfiðrildis kálfiðrildisins kálfiðrilda kálfiðrildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kálfiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fiðrildi af kálfiðrildaætt (fræðiheiti: Pieridae)
Samheiti
[1] kálskjanni
Yfirheiti
[1] fiðrildi, skordýr
Undirheiti
[1] litla kálfiðrildi, stóra kálfiðrildi

Þýðingar

Tilvísun

Kálfiðrildi er grein sem finna má á Wikipediu.