jarðskorpa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jarðskorpa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jarðskorpa jarðskorpan jarðskorpur jarðskorpurnar
Þolfall jarðskorpu jarðskorpuna jarðskorpur jarðskorpurnar
Þágufall jarðskorpu jarðskorpunni jarðskorpum jarðskorpunum
Eignarfall jarðskorpu jarðskorpunnar jarðskorpna jarðskorpnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jarðskorpa (kvenkyn); veik beyging

[1] Jarðskorpa er ysta jarðlag steinplánetu. Jarðskorpa jarðarinnar (oft nefnd Jarðskorpan) skiptist í tvær gerðir jarðskorpna, meginlandsskorpu sem er 20-70 km þykk og hafsbotnsskorpu sem er um 6-7 km þykk. Hafsbotnsskorpan er úr þyngri og málmríkari efnum efni en meginlöndin, en eðlismassi hafsbotnsberg er á bilinu 3-3,3 g/cm3 á meðan eðlismassi meginlandsbergs er um 2,7 g/cm3. Hún flýtur á möttlinum.
Orðsifjafræði
jarð- og skorpa
Sjá einnig, samanber
Helstu frumefni í jarðskorpu jarðar:
súrefni (um 47%), kísill (um 28%), ál (um 8%), járn (um 5%), kalsíum, natríum, kalíum, magnesíum

Þýðingar

Tilvísun

Jarðskorpa er grein sem finna má á Wikipediu.