jarðskorpa
Útlit
Íslenska
Nafnorð
jarðskorpa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Jarðskorpa er ysta jarðlag steinplánetu. Jarðskorpa jarðarinnar (oft nefnd Jarðskorpan) skiptist í tvær gerðir jarðskorpna, meginlandsskorpu sem er 20-70 km þykk og hafsbotnsskorpu sem er um 6-7 km þykk. Hafsbotnsskorpan er úr þyngri og málmríkari efnum efni en meginlöndin, en eðlismassi hafsbotnsberg er á bilinu 3-3,3 g/cm3 á meðan eðlismassi meginlandsbergs er um 2,7 g/cm3. Hún flýtur á möttlinum.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Helstu frumefni í jarðskorpu jarðar:
- súrefni (um 47%), kísill (um 28%), ál (um 8%), járn (um 5%), kalsíum, natríum, kalíum, magnesíum
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Jarðskorpa“ er grein sem finna má á Wikipediu.