jökulsá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „jökulsá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jökulsá jökulsáin jökulsár jökulsárnar
Þolfall jökulsá jökulsána jökulsár jökulsárnar
Þágufall jökulsá jökulsánni jökulsám jökulsánum
Eignarfall jökulsár jökulsárinnar jökulsáa jökulsánna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jökulsá (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
jökuls- og á
Framburður
IPA: [ˈjœːgʏlsau], fleirtala: IPA: [ˈjœːgʏlsaur̥]

Þýðingar

Tilvísun

Jökulsá er grein sem finna má á Wikipediu.