jökull

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Jökull

Íslenska


Fallbeyging orðsins „jökull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jökull jökullinn jöklar jöklarnir
Þolfall jökul jökulinn jökla jöklana
Þágufall jökli jöklinum jöklum jöklunum
Eignarfall jökuls jökulsins jökla jöklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Jökull

Nafnorð

jökull (karlkyn); sterk beyging

[1] Jökull er massi íss sem ekki nær að bráðna milli árstíða. Þeir eru stærsta forðabúr jarðarinnar af ferskvatni og hegða sér líkt og hægfara ár sem hreyfist undan þyngdaraflinu. Stærsti jökull jarðar er á Suðurskautslandinu.
Framburður
IPA: [jöːkʰʏd̥l̥]
Yfirheiti
[1] fjallgarður
Undirheiti
baldjökull, jökulgarður, jökullón, skriðjökull
Sjá einnig, samanber
fjall
Dæmi
[1] Jöklar fyrirfinnast í öllum heimsálfunum. Jöklafræði nefnist sú fræðigrein sem rannsakar sérstaklega jökla.

Þýðingar

Tilvísun

Jökull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jökull