járnbrautarlest
Útlit
Íslenska
Nafnorð
járnbrautarlest (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Járnbrautarlest er farartæki sem ferðast eftir teinum og dregur nokkra samhangandi járnbrautarvagna á eftir sér.
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með dísilvél eða rafmagni sem kemur úr rafkerfi við teinana.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Járnbrautarlest“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „járnbrautarlest “
Margmiðlunarefni tengt „járnbrautarlestum“ er að finna á Wikimedia Commons.