járnbrautarlest

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „járnbrautarlest“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall járnbrautarlest járnbrautarlestin járnbrautarlestir járnbrautarlestirnar
Þolfall járnbrautarlest járnbrautarlestina járnbrautarlestir járnbrautarlestirnar
Þágufall járnbrautarlest járnbrautarlestinni járnbrautarlestum járnbrautarlestunum
Eignarfall járnbrautarlestar járnbrautarlestarinnar járnbrautarlesta járnbrautarlestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

járnbrautarlest (kvenkyn); sterk beyging

[1] Járnbrautarlest er farartæki sem ferðast eftir teinum og dregur nokkra samhangandi járnbrautarvagna á eftir sér.
Sjá einnig, samanber
háhraðalest, léttlest, snarlest
Dæmi
[1] Flestar járnbrautarlestar eru knúnar áfram með dísilvél eða rafmagni sem kemur úr rafkerfi við teinana.

Þýðingar

Tilvísun

Járnbrautarlest er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „járnbrautarlest

Margmiðlunarefni tengt „járnbrautarlestum“ er að finna á Wikimedia Commons.