dísilvél
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dísilvél (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Dísilvél er sprengihreyfill sem gengur fyrir dísilolíu.
- Orðsifjafræði
- dísil- og vél (Dísilvél dregur nafn sitt af þýska verkfræðingnum Rudolf Christian Karl Diesel (1858 – 1913) sem fann upp dísilvélina þegar hann vann að því að finna upp vél með betri nýtni en gufuvélin hafði.)
- Samheiti
- [1] dísilhreyfill, dísilmótor, dísill
- Andheiti
- [1] bensínvél
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Dísilvél“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dísilvél “